Eru sparibaukarnir venjulegir sparnaðarreikningar?

Já, sparibaukarnir eru í grunninn venjulegir sparnaðarreikningar með reikningsnúmeri sem þú sérð inn í bauknum þínum. Til að finna reikningsnúmerið fylgir þú eftirfarandi skrefum:

  1. Smellir á sparibaukinn þinn
  2. Ýtir síðan á punktana þrjá efst í hægra horni
  3. Þar birtist reikningsnúmerið sem þú getur afritað

Þú getur því beðið aðra um að millifæra beint á sparibaukinn með því að gefa upp það reikningsnúmer.

 

Var þessi grein gagnleg?

78 af 83 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.