Allir indóar fá sjálfkrafa einn sparibauk en geta opnað fleiri í appinu undir „Spara“.
Ef þú vilt ekki eiga sparibauk í indó þá geturðu eytt honum með því að velja „Loka og taka út pening“ í bauknum. Ef þú ert með einhvern pening inni í bauknum, þá millifærist hann sjálfkrafa yfir á debetreikninginn þinn.
Þú getur síðan alltaf valið að breyta bauk með þessum skrefum:
- Smellir á sparibaukinn þinn
- Ýtir síðan á punktana þrjá efst í hægra horni
- Velur „Breyta sparibauk“. Þá geturðu valið nýtt nafn og nýja mynd fyrir baukinn
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.