Hvernig opna ég sparibauk?

Með því að opna indó reikning þá færðu bæði debetkort og sparibauk.

Ef þú ert nú þegar í indó þá erum við búin að opna fyrsta baukinn fyrir þig. Þú finnur sparibaukinn þinn með því að smella á "spara" flipann neðst í indó appinu.

Þú gætir þó þurft að uppfæra appið í Play Store eða App Store.

 

Ef þú vilt búa til nýja sparibauka fylgir þú þessum skrefum:

  1. Opnar indó appið og ýtir á "spara" flipann neðst á skjánum
  2. Smellir á "Nýr baukur"
  3. Velur hvaða bauk þú vilt búa til, eða býrð til þinn eigin
  4. Velur upphæð fyrir baukinn og smellir á "stofna bauk"
  5. Síðan setur þú í baukinn með því að smella á "setja í bauk", inni í bauknum

 

Til þess að finna reikningsnúmer bauksins ýtir þú á punktana þrjá efst í hægra horninu í bauknum.

Var þessi grein gagnleg?

162 af 178 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.