Hvernig býð ég einhverjum í Dúett?

Dúett er tveggja manna indó upplifun fyrir sameiginleg fjármál heimilisins!

Það eina sem þú þarft að gera til að bjóða einhverjum í Dúett er að:

  • Opna indó appið
  • Ferð í prófílinn þinn efst í vinstra horni
  • Sendir boðskort í Dúettinn á betri helminginn

Eftir það deilið þið kröfum ykkar og rafrænum skjölum með hvort öðru. Þá getið þið bæði séð og borgað kröfur hvors annars og fáið miklu betri yfirsýn yfir sameiginlegu útgjöldin hver mánaðarmót - saman!

Var þessi grein gagnleg?

0 af 5 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.