Í dag getið þið valið að deila kröfum ykkar og rafrænum skjölum með hvort öðru. Þið getið bæði séð og borgað kröfur hvors annars og fáið miklu betri yfirsýn yfir sameiginlegu útgjöldin hver mánaðarmót - saman!
Við stefnum einnig á að bjóða einnig upp á sameiginlega sparibauka og veltureikninga. En ef þú hefur einhverja svakalega sniðuga hugmynd að fleiri fítusum sem þú myndir vilja deila með betri helmingnum, þá er hægt að koma með tillögur og kjósa aðrar í Hugmyndabankanum hérna.
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.