Er indó banki eða sparisjóður? Er einhver munur?

Indó er sparisjóður og við getum veitt bankaþjónustu alveg eins og bankarnir. Eins og aðrir sparisjóðir þá beinum við 5% af hagnaði hvers árs til samfélagsverkefna, það finnst okkur besti munurinn.

Var þessi grein gagnleg?

29 af 30 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.