Er hægt að sækja um styrk hjá indó?

Við erum ekki að úthluta styrkjum eins og er.

En af því að við erum sparisjóður verðum við (og erum líka mjög ánægð með að þurfa þess) að úthluta 5% hagnaðar okkar til styrktarverkefna og um leið og kemur að því þá munum við opna fyrir formlegar styrktarumsóknir á vefnum okkar og leyfa indóunum okkar að hafa áhrif á þau verkefni sem hljóta styrk.

Var þessi grein gagnleg?

49 af 50 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.