Hvaðan kemur nafnið indó?

Stofnendurnir tveir, Tryggvi og Haukur, bera ábyrgð á nafninu. Nafnið er sótt í enska orðið ‘independent’ þar sem indó er sjálfstæður sparisjóður og á engan hátt háður gamla bankakerfinu. Þess má svo geta að Tryggvi á rætur að rekja til Indónesíu sem er önnur skemmtileg tenging. 

Var þessi grein gagnleg?

41 af 41 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.