Hvað gerir indó til að hjálpa umhverfinu?

Indó hefur lagt áherslu frá upphafi á litla yfirbyggingu og að skilja eftir sig lítið kolefnisfótspor. Eitt af meginmarkmiðum okkar er að starfa í sátt við samfélagið sem þýðir einnig að starfa í sátt við umhverfið. Við leggjum einnig mikla áherslu á ábyrga framleiðslu og höfum t.a.m. framleitt kort úr 85% endurunnu plasti og munum skipta í 100% endurunnin kort um leið og þau standa til boða. Öll kortaframleiðsla er kolefnisjöfnuð hjá Kolviði.

Var þessi grein gagnleg?

9 af 9 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.