Líkt og aðrir bankar og sparisjóðir fáum við tekjum af vaxtamun, sem verður til svona: indóar leggja peninga inn á indó reikning og indó greiðir svo vexti á innstæðuna. Indó getur síðan lagt innstæðuna inn á til dæmis reikning sparisjóðsins í Seðlabankanum og fær af því vexti. indó fær ögn hærri vexti af innstæðu sinni en við greiðum viðskiptavininum og þannig verða til tekjur til að reka sparisjóðinn.
Við fáum einnig tekjur frá VISA því við gefum út debetkort sem fullgildur aðili að VISA. Þær tekjur eru 0,2% af allir veltu í gegnum kortin, og koma til okkar frá söluaðilum sem taka á móti VISA kortunum.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.