Hverjir eru eigendur indó?

Samkvæmt 4. mgr. 19. gr. laga nr. 161/2022 um fjármálafyrirtæki er indó skylt að skilgreina á vefsíðu sinni nöfn og hlutfallslegt eignarhald allra sem eiga meira en 1% hlutafjár á hverjum tíma.

Þú getur séð hverjir eigendur indó eru því að smella hérna.

 

Var þessi grein gagnleg?

35 af 62 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.