Hvaða þjónusta er/verður í boði hjá indó?

Nú sem stendur, þá erum við með debetkort og sparnaðarreikning, þú getur greitt kröfur og framkvæmt millifærslur.  Við erum sífellt að útfæra og auka vöruúrvalið okkar í samstarfi við indóa.

 

Viltu þú hafa áhrif á hvaða þjónusta verður næst í boði hjá indó? Kíktu í Hugmyndabankann okkar, þar getur þú kosið um hugmynd eða komið með nýja. 

Var þessi grein gagnleg?

16 af 17 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.