Hvar geymir indó peningana?

Þar sem indó er að stíga sín fyrstu skref á markaði þá er öryggi og traust okkur efst í huga. Við geymum peningana þína í Seðlabankanum eða hjá öðrum fjármálafyrirtækjum og ætlum því ekki að taka áhættu með þína peninga.


Var þessi grein gagnleg?

25 af 26 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.