Af hverju eruð þið ekki með kreditkort?

Kreditkort sem og aðrar lánavörur eru í skoðun hjá okkur, þ.e. hvers konar lánavörur við munum bjóða upp á og fer það að öllu leyti eftir því hvað indóar vilja því við erum jú að búa til indó fyrir viðskiptavini.

indó kortið á að virka alls staðar þar sem þú myndir nota kreditkort. Söluaðilum sem taka við Visa kortum er óheimilt að mismuna eftir debit eða kredit og endurkröfur virkar alveg eins á indó kortinu og á kreditkortum eða öðrum Visa kortum. Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með að nota indó kortið þitt, hvort sem það er í netverslunum eða til að bóka eitthvað, endilega hafðu samband við okkur á hallo@indo.is

Var þessi grein gagnleg?

200 af 208 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.