Hvað er árleg hlutfallstala kostnaðar (ÁHK)?

ÁHK þýðir árleg hlutfallstala kostnaðar. Það sýnir hver raunverulegur kostnaður við lánið er á einu ári, með vöxtum og öllum aukagjöldum. Það borgar sig því að bera saman ÁHK þegar borin eru saman lánakjör ólíkra lána.

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.