ÁHK þýðir árleg hlutfallstala kostnaðar. Það sýnir hver raunverulegur kostnaður við lánið er á einu ári, með vöxtum og öllum aukagjöldum. Það borgar sig því að bera saman ÁHK þegar borin eru saman lánakjör ólíkra lána.
Hvað er árleg hlutfallstala kostnaðar (ÁHK)?
Var þessi grein gagnleg?
1 af 1 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.