Það virkaði ekki að nota kortið snertilaust - Hvað get ég gert?

Mögulega áttu eftir að virkja kortið, eða snertilausu hámarki náð. Þá þarftu að nota PIN í eitt skipti og eftir það er hægt að greiða með snertilausri leið. 

Snertilaust hámark fyrir plastkortið er 6.000 ISK skiptið og 15.000 ISK samtals síðan að PIN númer var síðast notað í greiðslu. Það gildir sama hámark innanlands og erlendis.

Var þessi grein gagnleg?

27 af 34 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.