Þú finnur PIN kortsins á kortaskjánum í appinu:
- Þú opnar indó appið
- Ýtir þar á „Kort“ neðst fyrir miðju appsins
- Smellir síðan á „Skoða PIN“
Það er mikilvægt að hafa í huga að leyninúmerið til að komast inn í indó appið er ekki það sama og PIN númer kortsins 😊
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.