Get ég lagt inn reiðufé hjá indó?

Indó er ekki með útibú né hraðbanka. Við viljum halda kostnaðinum okkar í lágmarki til að geta boðið indóunum okkar bestu kjörin og haldið áfram að víkka vöruúrvalið okkar.

Þú getur alltaf lagt inn reiðufé hjá hinum bönkunum og millifært yfir á indó reikninginn þinn 😊

Var þessi grein gagnleg?

57 af 59 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.