Get ég tengt indó kortið við dælulykla?

Núna er hægt að tengja indó kortið við Orkulykilinn en það er því miður er ekki hægt að tengja indó kortið við aðra bensínlykla eins og er, en við erum að vinna í málinu. Kortin okkar virka eftir sem áður á öllum bensíndælum og farsímagreiðslur á þeim dælum sem bjóða upp á þær.

Var þessi grein gagnleg?

47 af 48 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.