Er hægt að tengja indó kortið við Garmin Pay?

Í dag styður indó ekki Garmin Pay, en þetta er eitthvað sem er á radarskjánum okkar og við ætlum að styðja í framtíðinni en það er ekki komin tímasetning á hvenær það verður gert.

Það hafa þó nokkrir beðið um þetta og þú getur kosið um þetta í Hugmyndabankanum: https://indoar.indo.is/suggestions/324780/kort-garmin-pay og þá fer það ofar á forgangslistann hjá okkur :-) 

Var þessi grein gagnleg?

15 af 17 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.