Ef þú ert með læst kort þarftu að byrja á því að hafa samband við okkur svo að við getum athugað ef það þurfi að opnað á kortið og í framhaldinu af því þarftu að fara í næsta hraðbanka og virkja það með PIN kóðanum þínum. Það gerir þú með eftirfarandi skrefum:
- Opnar indó appið
- Smellir á "Kort"
- Þar ýtir þú á "Skoða PIN"
- Þú setur kortið í hraðbankann og slærð inn pin númerið þitt
- Velur að taka út pening (upphæð að eigin vali)
-
Þú færð kortið til baka og þá hefur því verið aflæst
ATH það er ekki sami kóði og þú notar til að skrá þig inn í indó appið.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.