Get ég framlengt yfirdráttinn ef ég get ekki borgað hann niður á tímabilinu?

Þú getur alltaf framlengt yfirdráttinn í allt að 6 mánuði frá umsóknardegi án þess að sækja formlega um aftur, ef þú sóttir um styttra tímabil en það í upphafi.

Eftir að yfirdrátturinn rennur út 6 mánuðum frá umsókn, þarf að sækja sérstaklega um nýjan yfirdrátt og fara aftur í gegnum formlega umsókn og ná lánaviðmiðum eins og í upphafi.

Við höfum þetta svona til þess að fólk sé alltat meðvitað um sinn yfirdrátt og taki virka ákvörðun um að hafa hann áfram, í stað þess að hann rúlli áfram endalaust.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.