Þú getur farið úr planinu og byrjað svo í því aftur seinna.
Athugaðu bara að vextirnir breytast um leið. Ef þú ert í plani ertu með lægri vexti og færð hærri vexti þegar þú dettur úr planinu. Þú ferð aftur í lægri vexti um leið og þú virkjar planið aftur.
Get ég dottið úr heimildalækkunarplaninu en farið seinna aftur í plan?
Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.