Hvað get ég sótt um yfirdrátt til langs tíma?

Til að byrja með munum við bjóða upp á yfirdrátt í 6 mánuði í senn. Yfirdrátturinn mun ekki endurnýjast sjálfkrafa og því þarf að sækja um nýjan yfirdrátt til þess að endurnýja heimildina að 6 mánuðum loknum.

Við munum endurskoða þennan tímaramma þegar við erum komin með betri reynslu af yfirdrættinum.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.