Hvernig skilgreinir indó „laun“?

Til að uppfylla skilyrði fyrir yfirdrætti, þarf að sýna fram að hafa fengið laun að lágmarki 250 þúsund kr.- á mánuði síðustu þrjá mánuði. Að gefnu rafrænu samþykki, þá sækir indó þessar upplýsingar úr tekjuskattskrá hjá Ríkisskattstjóra.

Það þarf því ekki að fá launin beint greidd á indó til geta fengið yfirdrátt - heldur sýna fram á að þú sért að fá stöðugar tekjur.

 

Var þessi grein gagnleg?

3 af 3 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.