Er yfirdráttur hjá indó öðruvísi en hjá hinum bönkunum?

Yfirdráttur er alltaf dýrt lán vegna vaxtanna og ætti því alltaf að hugsa hann sem tímabundna lausn. Hins vegar bjóðum við betri vexti ef þú gerir strax plan til að lækka yfirdráttinn til að hvetja þig til að byrja að að lækka hann niður.

Það er enginn annar kostnaður við að taka yfirdrátt hjá indó.

Var þessi grein gagnleg?

2 af 2 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.