Hversu miklu máli skiptir lánshæfismatið mitt hjá Creditinfo?

Við byggjum ákvörðun okkar um veitingu yfirdráttar m.a. á lánshæfismatinu þínu hjá Creditinfo. 

Í dag þarftu að vera með A1-A3 í lánshæfismat hjá Creditinfo til að fá yfirdrátt hjá indó. Þetta er viðmiðið á meðan við byrjum að lána en við vonumst til geta víkkað út skilyrðin í náinni framtíð.

 

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.