Þú getur alltaf séð viðmiðin hér sem þú þarft að ná til að fá yfirdrátt.
Gögnin sem við sækjum í dag til að sannreyna að þú náir þessum viðmiðum eru:
- Við spyrjum Skattinn hvort þú hafir verið með föst laun síðastliðna 3 mánuði, að lágmarki 250.000 kr. eftir skatt.
- Við spyrjum Creditinfo hvaða lánshæfismat þú ert með. Jafnframt biðjum við um að fá að vita ef lánshæfismatið þitt breytist. Þetta hefur hins vegar engin áhrif á yfirdráttinn þinn á meðan hann er í gildi.
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.