Þarf ég að fá launin mín til indó til að geta fengið fyrirframgreidd laun?

Nei, þú þarft ekki að fá launagreiðslu beint frá vinnuveitanda á indó reikninginn þinn - það er nóg að við sjáum að það sé regluleg millifærsla á debetreikninginn þinn um mánaðamót - þess vegna frá þér. 

Við getum boðið ókeypis lán til þeirra sem við vitum með vissu að greiða lánið til baka innan nokkurra daga. Þess vegna þurfum við að sannreyna að það muni koma peningur inn á indó reikninginn þinn um mánaðamótin.

Með þessu viljum við aðstoða indóa sem lenda í neyð rétt fyrir mánaðamót svo þau þurfi ekki að taka dýr lán.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.