Þegar þú borgar upp yfirdráttinn eða lækkar heimildina í 0 þá spyrjum við þig hvort þú viljir loka yfirdrættinum. Ef þú lokar honum ekki geturðu hækkað yfirdráttinn, annars þarftu að sækja um nýjan yfirdrátt.
Ef ég borga upp núverandi yfirdrátt áður en heimildin rennur út, get ég þá tekið nýjan yfirdrátt strax?
Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.