Ég fékk neitun um yfirdrátt hjá indó. Hvenær get ég fengið yfirdrátt?

Við erum að byrja að lána hægt og rólega og getum því aðeins boðið mjög takmörkuðum ópi að taka yfirdrátt fyrst um sinn. Þess vegna höfum við sett strangari lánakröfur í upphafi en vonumst til að geta víkkað út skilyrðin í náinni framtíð.

 

Sjá nánar um viðmiðin hér.

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.