Af hverju þarf ég að hafa verið í indó áður en ég fæ yfirdrátt?

Við þurfum að setja ströng skilyrði núna í byrjun. Öll skilyrðin sem við setjum eru til að lágmarka áhættuna við að lána og tryggja að við byrjum að lána út á réttum hraða.

Til að byrja með lánum við þeim sem hafa notað indó samfleytt í 6 mánuði. Við mælum þetta með því að horfa á hvort fólk hafi framkvæmt allaveganna 10 kortafærslur í hverjum af þessum 6 mánuðum. Þessu hlökkum við þó til að breyta í nánustu framtíð þegar við höfum búið til meiri reynslu af því að lána út og skilið betur eftirspurn indóa eftir lánum.

 

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.