Af hverju þarf ég að hafa A1-B2 í lánshæfismat til að fá yfirdrátt?

Við erum rétt að byrja að lána og þurfum að fara hægt af stað. Til að takmarka vöxtinn eru skilyrðin strangari í upphafi. Lánshæfismat Creditinfo er eina óháða lánshæfismatið sem við höfum aðgang að í dag.

Eftir því sem frá líður munum við geta notað okkar eigin gögn til að meta lánshæfi og þá geta skilyrði fyrir lánveitingu breyst.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.