Okkur langaði að geta stutt við indóana okkar með góðri lánalausn sem gæti skipt sköpum rétt fyrir mánaðarmót.
Okkur dreymdi um að geta boðið ókeypis lán sem heldur manni hvorki í heljartökum né vindur upp á sig. Ef lánið er lítið og að við vitum með vissu að við fáum það endurgreitt eftir nokkra daga - getum við einmitt boðið það ókeypis.
Fyrir þau sem ekki hafa launin hjá indó - er hægt að sækja um yfirdrátt í staðinn.
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.