Hvað ef ég fæ launin mín ekki greidd fyrsta virka dag mánaðarins og er í heimildarminnkunar plani eða með fyrirframgreidd laun?

Engar áhyggjur, ef þú færð greitt seinna þá munum við bara draga upphæðina af þér þegar lagt hefur verið inn á reikninginn. En ef þú ert í vandræðum með að greiða fyrirframgreidd laun eða yfirdrátt tilbaka, hafðu endilega samband við okkur og við leysum málið saman. 

Það er fyrir öllu að reyna að greiða lánin til baka sem allra fyrst. Þú hefur fimm daga til að greiða aftur fyrirframgreiddu launin áður en lánið fer frá 0% vöxtum upp í 16.5% vexti.

Ef fyrirframgreiddu launin eru ekki greidd innan fimm daga eða þú hefur fengið yfirdrátt sem fór í vanskil, þá áttu ekki rétt seinna meir á fyrirframgreiddum launum og mun það hafa áhrif á frekari lántöku hjá indó.

Var þessi grein gagnleg?

2 af 2 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.