Hvað ef ég fæ launin mín ekki greidd fyrsta virka dag mánaðarins og er í heimildarminnkunar plani eða með fyrirframgreidd laun?

Engar áhyggjur, ef þú færð greitt seinna þá munum við bara draga upphæðina af þér þegar lagt hefur verið inn á reikninginn í allt að 14 daga. En ef þú ert í vandræðum með að greiða fyrirframgreidd laun eða yfirdrátt tilbaka, hafðu endilega samband við okkur og við leysum málið saman. 

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.