Hvað ef ég get ekki greitt yfirdráttinn til baka?

Við skiljum að ófyrséðar aðstæður geta komið uoo og markmið okkar er að aðstoða þig við að. leysa málin.
Ef þú ert í vandræðum með að endurgreiða yfirdráttinn til baka í heild sinni í lok tímabilsins og getur ekki sótt um nýjan yfirdrátt (t.d. ef þú nærð ekki viðmiðum) hafðu samband við okkur og við setjum upp greiðsluplan með þér svo þú getir greitt yfirdráttinn tilbaka jafnt og þétt.

Við viljum hjálpa þér að forðast óþarfa gjöldum eða óþægindi - en ef ekki er brugðist við þá neyðumst til senda yfirdráttinn þinn áfram í innheimtuferli. 

 

 

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.