Já, við horfum á hluti eins og aldur, búsetu og tekjur ásamt því lánshæfismati sem Creditinfo býr til. Við notum þessa þætti í sameiningu til þess að taka ákvarðanir um lán.
Við munum halda áfram að þróa okkar lánshæfismat áfram með þarfir indóa í huga.
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.