Geta foreldrar lokað á fleiri söluaðila en eru þegar lokaðir fyrir táninga?

Nei, það er ekki hægt að loka á fleiri tegundir söluaðila en þú þegar er lokað á. Í dag er lokað á fjárhættuspil, fullorðinssíður og áfengis og tóbaksverslanir hjá táningum. Þessi virkni byggist á því að þessar vefsíður eða búðir hafi skilgreint sig í réttan flokk söluaðila sem flestir gera en það gætu fundist frávik

 

Ef þér sem foreldri finnst að það ætti að vera að hægt að loka á fleiri tegundir söluaðila máttu endilega segja okkur frá því með því, t.d. með því að senda okkur línu.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.