Táningurinn þinn getur fengið rafræn skilríki t.d. hjá sínu símafyrirtæki. Það er nóg að mæta með einu foreldri eða forráðamanni og gild skilríki, t.d. vegabréf.
Táningurinn getur líka skráð sig í indó með Auðkennisappinu. Til að nálgast getur táningur annað hvort mætt með foreldri og gild skilríki á skrifstofu Auðkennis í Katrínartúni - eða táningur getur mætt án foreldris ef það hefur gefið leyfi inn á “Mínar síður” á vef Auðkennis.
Hvernig fær táningurinn minn rafræn skilríki?
Var þessi grein gagnleg?
10 af 10 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.