Nú mega allir táningar á aldrinum 13-17 ára líka koma í indó! Það eina sem táningurinn þarf til að stofna sinn eigin indó reikning er:
- foreldri eða forráðamaður í indó
- rafræn skilríki
- indó appið
Ferlið er alveg eins og hjá fullorðnum: þú sækir bara indó appið í App Store eða Play Store, skráir þig inn með rafrænum skilríkjum og ferð í gegnum skráningarferlið.
Þú finnur frekari leiðbeiningar til þess að ná í rafræn skilríki fyrir táninginn þinn hérna.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.