Afhverju geta bara táningar með eitt eða fleira forráðafólk nú þegar í indó komið með í indó?

Okkur finnst að foreldrar ættu að geta fylgst með reikningi táningsins úr þeirra indó appi og þess vegna þarf foreldrið líka að vera í indó.

 

En við skiljum að kannski hentar það ekki öllum.

Var þessi grein gagnleg?

2 af 2 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.