Við höfum lokað á kaup á vefsíðum eins og Only Fans sem eru ekki hugsaðar fyrir yngri en 18 ára. Það er öryggi bæði fyrir táninga og foreldra að vita að ekki sé hægt að nota indó kortið á þessum síðum.
Þessi virkni byggist á því að þessar vefsíður eða búðir hafi skilgreint sig í réttan flokk söluaðila sem flestir gera en það gætu fundist frávik
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.