Geta foreldrar mínir séð stöðuna á reikningunum mínum ef ég er undir 18 ára?

Foreldrar geta skoðað stöðu og færslur táningsins í sínu indó appi.

Foreldrar sjá hins vegar ekki ef táningar nefna sparibauk nýju nafni eða setja nýja mynd - bara stöðu og færslur sparibauks.

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.