Ef foreldrar mínir spyrja afhverju þau ættu að vera í indó, hvað ætti ég að minnast á?

Þú getur til dæmis sagt þeim að það kostar ekkert að vera í indó. Ekkert árgjald, engin færslugjöld, ekkert gjaldeyrisálag - né önnur gjöld, svo það er hægt að spara á því að vera í indó. Við bjóðum líka upp á skemmtilega sparibauka sem hjálpa manni að spara með sjálfvirkum sparitrixum.

 

Þau geta líka fylgst með þinni notkun í appinu sínu og verið örugg um að þú notir ekki kortið á fjárhættuspilsvefsíðum eða fullorðinssíðum.

 

Svo getur þú sagt þeim líka að við ætlum að breyta bankakerfinu til hins betra - svo það verði meira fyrir fólkið og minna fyrir bankana!

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.