Getur foreldri fengið færsluyfirlit í tölvupósti?

Nei. Foreldrar geta skoðað stöðu og færslur táningsins með því að opna prófíl táningsins í “uppáhalds” á heimaskjánum og smella neðst á yfirlit. Við setjum táninginn nefninlega sjálfkrafa í uppáhalds.

 

Foreldrar sjá ekki ef táningar nefna sparibauk nýju nafni eða setja nýja mynd.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.