Getur foreldri séð allt sem táningur gerir í indó appinu og indó kortinu?

Foreldrar sjá stöðu (hvað þú átt mikinn pening), færslur (hvað þú notaðir mikinn pening og hvar þú notaðir kortið) og millifærslur (hversu mikinn pening þú millifærir og á hvern - eða frá hverjum, ef einhver millifærir á þig)

 

Foreldrar sjá hins vegar ekki nafn eða myndir á sparibauknum þínum. Svo ef þú gefur sparibaukum nýtt nafn og nýja mynd - sjá foreldrar áfram bara orðið "sparibaukur" og mynd af sparigrís.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.