Foreldrar sjá stöðu (hvað þú átt mikinn pening), færslur (hvað þú notaðir mikinn pening og hvar þú notaðir kortið) og millifærslur (hversu mikinn pening þú millifærir og á hvern - eða frá hverjum, ef einhver millifærir á þig)
Foreldrar sjá hins vegar ekki nafn eða myndir á sparibauknum þínum. Svo ef þú gefur sparibaukum nýtt nafn og nýja mynd - sjá foreldrar áfram bara orðið "sparibaukur" og mynd af sparigrís.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.