Allir söluaðilar sem taka VISA kort þurfa að skrá ákveðna færslur á kóða sem lýsir starfseminni. Við höfum lokað á þá kóða sem tengjast fjárhættuspili (t.d. Coolbet) og fullorðinsefni (t.d. OnlyFans). Það útilokar helstu vefsíður og sölustaði sem sjálf hafa skráð starfsemi sína í flokkum veðmál eða fjárhættuspil. Við getum þó aldrei ábyrgst að það virki 100% fullkomlega - því í einhverjum tilfellum gætu söluaðilar hafa skráð rangan kóða.
….En tæknin er svo frábær - að ef við heyrum af þannig aðilum gætum við líka lokað beint á söluaðilann.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.