Hvað eru háir vextir á færslusplitti?

Hvert splitt af láninu er á þeim útlánavöxtum sem eru í gildi daginn sem þú splittar færslunni.

Í dag er hver hluti af láninu á 15,5% vöxtum* og getur þú séð krónutöluna á hverju splitti í indó appinu með því að:

  • Smella á „Reikningur“ á heimaskjánum
  • Ýta þar á „Færslusplitt
  • Velja færsluna sem þú hefur splittað

*Þú finnur útlánavexti indó með því að smella hérna.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.