Hverskonar færslum er ekki hægt að splitta?

Flestum færslum er hægt að splitta gefið að þær séu að lágmarki 20.000 kr.  - en það stendur ekki til boða að splitta færslu ef hún er skráð hjá VISA sem:

  • Fjárhættuspil
  • Fjármálagerningar á borð við hlutabréfakaup eða viðskipti með rafmynt
  • Fyrirframgreidd greiðslukort (t.d. gjafakort eða inneign)
  • Hraðbankaúttektir

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.