Lágmarksupphæð færslu til að splitta eru 20.000 kr. en þú getur splittað fjölda af færslum upp að 250.000 kr. hámarki.
Til að geta splittað færslum þarft þú að:
- vera 25 ára eða eldri
- hafa kennitölu sem er a.m.k. þriggja ára gömul
- vera með búsetu á Íslandi
- hafa lánshæfismat A1-B2 (eða C1 ef þú ert að deila viðbótargögnum) skvmt. Credit Info
- hafa staðið í skilum á öðrum lánum hjá indó
- hafa verið launþegi í 3 mánuði
- hafa laun hærri en 325,000 kr. eftir skatt
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.