Hverjar eru kröfurnar til að geta gert Færslusplitt?

Lágmarksupphæð færslu til að splitta eru 20.000 kr. en þú getur splittað fjölda af færslum upp að 250.000 kr. hámarki.

Til að geta splittað færslum þarft þú að:

  • vera 25 ára eða eldri
  • hafa kennitölu sem er a.m.k. þriggja ára gömul
  • vera með búsetu á Íslandi
  • hafa lánshæfismat A1-B2 (eða C1 ef þú ert að deila viðbótargögnum) skvmt. Credit Info
  • hafa staðið í skilum á öðrum lánum hjá indó
  • hafa verið launþegi í 3 mánuði
  • hafa laun hærri en 325,000 kr. eftir skatt

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.